banner

Slípun

Að lýsa upp eikarparket – út með gula litinn

Parketslípun Íslands fékk það skemmtilega verkefni að slípa og lýsa upp eikarparket þar sem það var orðið frekar gult á lit og þarfnaðist yfirhalningar.  Allt annað líf og alger óþarfi að skipta út góðu viðarparketi fyrir annað gólfefni þegar hægt er að gera parketið eins og nýtt.  Meðfylgjandi myndband sýnir vel hvernig hægt er að [...]

Spreymoppa – Allt annað líf

Bona Spraymoppa fyrir lökkuð viðargólf Ótrúlega fjölhæf, Bona Premium Spraymoppa fyrir viðargólf veitir fullkomið viðhald og vernd fyrir lökkuð viðargólf. pH-hlutlaus formúlan er tilbúin til notkunar, þornar fljótt og skilur ekkert eftir sig nema rákalausan náttúrulegan glans. Gleymdu því að fylla á sóðalega fötu – úðaðu bara fyrir fljótlega og áhrifaríka hreinsun. Vistvæn létt hönnun [...]

Lýsa upp eikar-parket

Það er mjög algengt að hefðbundið parket gulnar með tímanum.  Þeir sem eiga gólf sem er orðið 15-20 ára gamalt finnst það orðið frekar gult á litinn og vilja endilega gera eitthvað í þeim málum.  Parketslípun Íslands eru sérfræðingar í að lýsa upp gófefni þar sem notað er sérstakt lakk til að gera það.  Þetta [...]
Video post format was chosen but no url or embed code provided. Please fix this by providing it.

Kynningarmyndbönd á YouTube

Þegar kemur að því að ákveða sig hvort það eigi að skipta út gamla parketinu eða fá fagmann í að láta slípa það upp og endurvinna það, getur það verið erfið ákvörðun ef viðkomandi hefur ekki reynslu af slíkri aðgerð.  Það getur verið erfitt að sjá það fyrir sér hvernig þetta gæti komið út. Parketslípun [...]
Video post format was chosen but no url or embed code provided. Please fix this by providing it.

Viðhald á sólpallinum – Sólpallaslípun

  Með hækkandi sólu þarf að huga að ýmsum þáttum eins og t.d. sólpallinum eða skjólveggnum.   Til þess að halda fallegum og góðum palli sem nýtur sín vel í garðinum er gott að viðhalda honum vel.  Með meðfylgjandi myndbandi sýnir BYKO þeirra útgáfu yfir hvað þarf að hafa í huga áður en við hefjumst handa [...]

Ánægðir viðskiptavinir

Það er okkur mikil ánægja þegar viðskiptavinir okkar láta í ljós ánægju sína.  Ungt par í Hafnarfirði gerði það heldurbetur og sendi myndir af fyrir og eftir slípun,  á tímalínu sína á Facebook.  Hér má sjá meðfylgjandi mynd sem þau sendu á vini sína.  Einnig sendu þau skilaboð á okkur þess efnis „…erum í skýjunum [...]

Kynnningarmyndband – Fyrir og Eftir

Parketslípun Íslands fékk það verkefni að slípa upp, laga og lakka parketlagt gólf sem var komið til ára sinna.  Í þessu kynningarmyndbandi sést vel hvernig hægt er að gera parketið eins og nýtt aftur með því að slípa það upp, laga og lakka aftur. Verkefnið var framkvæmt í Júlí mánuði 2015 og eigendur höfðu littla [...]

Myndir á Facebooksíðu okkar.

Kynningarmyndband – Fyrir og eftir slípun

Gleðilegt sumar kæru landsmenn. Nýtt kynningarmyndband var hannað og sett inn eftir að Parketslípun Íslands fékk það verkefni að laga mjög illa farið eikarparket. Eigendur voru vissir um að ekki væri hægt að bjarga því en vildu samt fá faglegt mat áður en farið væri út í að skipta því út fyrir nýtt. Það var [...]

Kynningarmyndband

Janúar byrjar með látum.  Búið er verið nóg að gera þessa fyrstu daga ársins 2015. Mætt var í sveitasæluna á Suðurlandi þar sem verið var að standsetja húsnæði.  Parketið var komið til ára sinna og þurfti á andlitslyftingu á að halda.  Parketslípun Íslands mætti á svæðið til að umbreyta gólfefnum hússins.  Það er ekki hægt [...]
Visit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On YoutubeVisit Us On TwitterVisit Us On Google Plus