banner

Ánægðir viðskiptavinir

Ánægðir viðskiptavinir

Það er okkur mikil ánægja þegar viðskiptavinir okkar láta í ljós ánægju sína.  Ungt par í Hafnarfirði gerði það heldurbetur og sendi myndir af fyrir og eftir slípun,  á tímalínu sína á Facebook.  Hér má sjá meðfylgjandi mynd sem þau sendu á vini sína.  Einnig sendu þau skilaboð á okkur þess efnis „…erum í skýjunum með gólfið og takk kærlega fyrir okkur“ voru skilaboðin.

Það er nefnilega gaman að segja frá því að það er hægt að gera ótrúlegustu hluti með parketslípun.  Það er í raun hægt að slípa upp öll parket og gera þau eins og ný.  Þetta er ódýrari aðgerð heldur en að skipta út því parketi sem er fyrir og minna rask þannig séð.  Parketslípun Íslands sérhæfir sig í parketslípun og lökkun þar sem eldra gólf er tekið í gegn og fegrað.   Parketslípun Íslands leggur metnað sinn í hvert verkefni og það skilar sér ávalt í ánægju viðskiptavina okkar.

Pantið frítt verðmat í síma: 456-2006

13652456_10209982985156083_690772462_n

About the Author

Heiðar Kristinsson

Með mikla starfsreynslu: Höfundur er menntaður Tölvufræðingur, viðskiptafræðingur og með meistaragráðu í stefnumótun og stjórnun frá háskólanum í Aarhus Danmörku. Höfundur hefur um 25 ára starfsreynslu sem sölumaður, viðskiptastjóri, sölustjóri, sölu- og markaðsstjóri og fjármálaráðgjafi ásamt því að hafa stundað smíðavinnu frá unga aldri.

Visit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On YoutubeVisit Us On TwitterVisit Us On Google Plus