banner

Ljósmyndir

Að lýsa upp eikarparket – út með gula litinn

Parketslípun Íslands fékk það skemmtilega verkefni að slípa og lýsa upp eikarparket þar sem það var orðið frekar gult á lit og þarfnaðist yfirhalningar.  Allt annað líf og alger óþarfi að skipta út góðu viðarparketi fyrir annað gólfefni þegar hægt er að gera parketið eins og nýtt.  Meðfylgjandi myndband sýnir vel hvernig hægt er að [...]
Video post format was chosen but no url or embed code provided. Please fix this by providing it.

Gleðilegt nýtt ár

Með þessu jólakveðjumyndbandi vill Parketslípun Íslands óska viðskiptavinum og öllum landsmönnum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á því ári sem senn er að líða. Óskum öllum landsmönnum gæfu og velfarnaðar á komandi nýju ári. Frítt verðmat – 456-2006

Ánægðir viðskiptavinir

Það er okkur mikil ánægja þegar viðskiptavinir okkar láta í ljós ánægju sína.  Ungt par í Hafnarfirði gerði það heldurbetur og sendi myndir af fyrir og eftir slípun,  á tímalínu sína á Facebook.  Hér má sjá meðfylgjandi mynd sem þau sendu á vini sína.  Einnig sendu þau skilaboð á okkur þess efnis „…erum í skýjunum [...]

Myndir á Facebooksíðu okkar.

Hvort er betra að olíubera eða lakka

Hvort er betra, olíubera eða lakka?  Lakkað gólf þarf ekki að hugsa um að endurlakka fyrr en eftir u.þ.b. átta til tíu ár á íbúð en mun oftar ef um er að ræða dansgólf eða gólf á verslunum og vinnustöðum. Olíuborið gólf þarf oftast nær að endurolíubera á hálfs til tveggja ára fresti. Olíuborin gólf [...]
Visit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On YoutubeVisit Us On TwitterVisit Us On Google Plus