banner

Verslun

Sale!

4. Quick step Spreymoppusett

13.990 kr.


Quick Step spreymoppan er mjög auðveld í notkun og er ætluð til að auðvelda öll þrif á gólfum og gera þau ánægjulegri sem og fallegri. Hún er ávallt tilbúin svo nú þarf ekki lengur að blanda sápu eða standa í fötu burði sem minkar mikið vatnsmagn á gólfi. Hentar vel fyrir Parket, Harðparket og flísar.


Categories: , .

Product Description

Quick Step spreymoppan er mjög auðveld í notkun og er ætluð til að auðvelda öll þrif á gólfum og gera þau ánægjulegri sem og fallegri. Hún er ávallt tilbúin svo nú þarf ekki lengur að blanda sápu eða standa í fötu burði sem minkar mikið vatnsmagn á gólfi.

Með Quick Step spreymoppunni kemur spreymoppan sjálf, festiplata með frönskum rennilás til að festa moppuna á, 1 l vatnstankur með tilbúinni sápu á gólfið og blá örtrefjamoppa sem þvo má í þvottavél.

Quick Step hreinsirinn er sérstaklega blönduð sápa sem ætluð er fyrir  viðargólf en má einnig nota á önnur gólfefni s.s. plastparket, flísar, dúka og kork. Hún gerir dagleg þrif sem og þrif á mjög óhreinum gólfum auðveld án þess að skemma viðinn né þá yfirborðsmeðhöndlun sem hann hefur fengið.

Þessi sérstaka blanda hvorki mattar gólf, né skilur eftir húð, rendur eða för á gólfinu eins og oft vill gerast noti fólk of sterka sápu. Hún hreinsar gólfið á áhrifaríkan hátt og skilar því hreinu og fallegu.

1 review for 4. Quick step Spreymoppusett

  1. Heiðar

    (verified owner):

    “ Eftir að ég fékk mér spreymoppu fyrir mörgum árum síðan, nota ég ekki fötu fyrir skúringar“

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Visit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On YoutubeVisit Us On TwitterVisit Us On Google Plus