Bona Refresher
Kr.3,990.00
Bona Refresher er sérstök blanda byggð á vatnsbaseruðu lakki sem ætluð er á öll lökkuð gólf sem orðin eru rispuð, mött og slitin.
Frábært efni til að endurnýja og fríska uppá eldra parket.
Product Description
Bona wood floor refresher
Bona Refresher er sérstök blanda byggð á vatnsbaseruðu lakki sem ætluð er á öll lökkuð gólf sem orðin eru rispuð, mött og slitin. Refresher frískar upp á útlit gólfsins, eykur gljáann og endurheimtir fyrri glæsileik. Blandan er tilbúin til notkunar og kemur í handhægum 1 lítra umbúðum og er mjög auðveld í framkvæmd.
ATHUGIÐ: Forðist þunga umferð og að setja húsgögn og mottur á sinn stað í 24 klst eftir að Refresher er borið á. Verkfæri og moppa hreinsast með sápu og vatni. Viðhald Gólfið má blautmoppa eftir viku. Fyrir regluleg þrif notið Bona viðarhreinsirinn, Bona Wood Floor Cleaner. Notið ekki sterk hreinsiefni sem innihalda alkaline þar sem þau geta valdið skemmdum á gólfinu. Varúð: Ef Refresher er notað á matt eða satin lökkuð gólf þá eykur það gljástig gólfsins. Refresher er eingöngu ætlað á lakkað yfirborð viðargólfa en ekki á vax eða olíuborin gólf. Gætið þess að gera ávallt prufu fyrst á lítt áberandi stað áður en borið er á gólfið í heild sinni.
Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “Bona Refresher” Hætta við svar
Tengdar vörur
-
Bona gólfhreinsir – Hard Floor Cleaner
Kr.4,499.00
-
Bláa Bona örtrefjamoppan
Kr.1,990.00
-
Bona Spreymoppan – Viðargólf
Kr.8,990.00Kr.7,990.00 -
Bona Refresher sett – Endurnýjun
Kr.5,299.00Kr.4,800.00
Umsagnir
Engar umsagnir komnar