banner

Parketslípun í Blönduhlíð

Parketslípun Íslands fékk það verkefni að pússa upp og laga þetta ljósa Mósaik parket (parketflísar) sem var mjög vinsælt fyrir einhverjum árum sem gólfefni.  Í stað þess að henda þessu parketi, ákvað húsráðandinn að kalla til Parketslípun Íslands og athuga hvort það væri virkilega hægt að slípa þetta upp og laga.  Árangurinn er eins og sést hér vel í þessu myndbandi, það er hægt að gera upp illafarið parket og gera það eins og nýtt.

Tengd verkefni

Visit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On YoutubeVisit Us On TwitterVisit Us On Google Plus