banner

Hvort er betra að olíubera eða lakka

Hvort er betra að olíubera eða lakka

Hvort er betra, olíubera eða lakka? 
Lakkað gólf þarf ekki að hugsa um að endurlakka fyrr en eftir u.þ.b. átta til tíu ár á íbúð en mun oftar ef um er að ræða dansgólf eða gólf á verslunum og vinnustöðum. Olíuborið gólf þarf oftast nær að endurolíubera á hálfs til tveggja ára fresti. Olíuborin gólf henta illa þar sem berst inn mikil bleyta eða oft þarf að þvo.

Parketslípun Íslands Lakkar gólfið þrisvar sinnum sem nægir velflestum heimilum. Þegar lakkið er orðið alveg þurrt er hægt að fara eina eða tvær yfirferðir í viðbót ef þess er þörf.

 

About the Author

Heiðar Kristinsson

Með mikla starfsreynslu: Höfundur er menntaður Tölvufræðingur, viðskiptafræðingur og með meistaragráðu í stefnumótun og stjórnun frá háskólanum í Aarhus Danmörku. Höfundur hefur um 25 ára starfsreynslu sem sölumaður, viðskiptastjóri, sölustjóri, sölu- og markaðsstjóri og fjármálaráðgjafi ásamt því að hafa stundað smíðavinnu frá unga aldri.

Visit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On YoutubeVisit Us On TwitterVisit Us On Google Plus