banner

Parketslípun í Stórholti

Svona leit parketið út fyrir slípun og lökkun:

[rev_slider Stórholt1]

 

Við fengum símtal hjá Parketslípun Íslands þar sem viðkomandi hafði reynt sjálfur að slípa hjá sér parketið.  Hann hafði nýlega fest kaup á íbúð sem þau hjónin ákváðu að gera algjörlega upp.  Söguð voru ný hurðarop, innréttingar fjærlægðar og í raun var íbúðin gerð fokheld.  Reyndu þau að slípa parketið sem var á íbúðinni eftir leiðsögn til að spara sér gólfefnin og þjónustu við að láta gera þetta.  Eitthvað voru þau ekki nógu ánægð með þetta þannig að þau ákváðu að fá fagmenn til að skoða málið.

Sæmundur í Stórholti hafði þetta að segja eftir að við mættum og slípuðum upp parketið hans og lökkuðum þrjár umferðir: „Ég er hreinlega ekki að trúa þessu, ég er feginn að við ákváðum að láta gera þetta.  Alveg ótrúlega flott“

Yfirlit verkefnis

Parketið var þriggja stafa eik.  Eldra parket sem hafði verið á þessari íbúð til fjölda ára.  Núverandi eigandur vildu spara sér nýtt parket með því að láta slípa það og lakka.

Nánar um verkefnið

  • Viðartegund: Eik, þriggja stafa spónlagt parket.
  • Parketið hafði verið dæmt ónýtt að mati margra.

 

 

Svona leit parketið út eftir slípun og lökkun:

[rev_slider Stórholt2]

 

Parketslípun Íslands: Sími: 456-2006, heidar@parketslipunislands.is

Tengd verkefni

Visit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On YoutubeVisit Us On TwitterVisit Us On Google Plus