Gleðilegt sumar kæru landsmenn. Nýtt kynningarmyndband var hannað og sett inn eftir að Parketslípun Íslands fékk það verkefni að laga mjög illa farið eikarparket. Eigendur voru vissir um að ekki væri hægt að bjarga því en vildu samt fá faglegt mat áður en farið væri út í að skipta því út fyrir nýtt. Það var [...]
Janúar byrjar með látum. Búið er verið nóg að gera þessa fyrstu daga ársins 2015. Mætt var í sveitasæluna á Suðurlandi þar sem verið var að standsetja húsnæði. Parketið var komið til ára sinna og þurfti á andlitslyftingu á að halda. Parketslípun Íslands mætti á svæðið til að umbreyta gólfefnum hússins. Það er ekki hægt [...]