Parketslípun Íslands fékk það skemmtilega verkefni að slípa og lýsa upp eikarparket þar sem það var orðið frekar gult á lit og þarfnaðist yfirhalningar. Allt annað líf og alger óþarfi að skipta út góðu viðarparketi fyrir annað gólfefni þegar hægt er að gera parketið eins og nýtt. Meðfylgjandi myndband sýnir vel hvernig hægt er að [...]
Hvernig á að þrífa parketið? Ekki ætla ég að hætta mér inn á þá braut að kenna fólki að skúra gólfin sín en þegar kemur að viðargólfum eru viss atriði sem ber að hafa í huga og varast. Í gegnum tíðina hef ég unnið inni á mörgum heimilum og séð mörg gólf misvel með farin. [...]
Video post format was chosen but no url or embed code provided. Please fix this by providing it.
Þegar kemur að því að ákveða sig hvort það eigi að skipta út gamla parketinu eða fá fagmann í að láta slípa það upp og endurvinna það, getur það verið erfið ákvörðun ef viðkomandi hefur ekki reynslu af slíkri aðgerð. Það getur verið erfitt að sjá það fyrir sér hvernig þetta gæti komið út. Parketslípun [...]
Hvernig á að þrífa parketgólf ? Lakkað parket og trégólf Daglega er best að þrífa með þurrþveglum eða ryksuga. Ef ryksuga er notuð þarf að gæta þess að burstinn sé heill og óskemmdur. Öðru hverju er nauðsynlegt að þvo gólfið. Það er óhætt að bleyta parketið, en varast ber að hafa tuskuna rennandi blauta [...]
Það er okkur mikil ánægja þegar viðskiptavinir okkar láta í ljós ánægju sína. Ungt par í Hafnarfirði gerði það heldurbetur og sendi myndir af fyrir og eftir slípun, á tímalínu sína á Facebook. Hér má sjá meðfylgjandi mynd sem þau sendu á vini sína. Einnig sendu þau skilaboð á okkur þess efnis „…erum í skýjunum [...]
Algengasta gólfefni nútíma heimila er viðargólf. Þ.e.a.s. gólfin sjálf eru klædd með viðarfjölum, parketi eða harðvið. Með því fæst fallegt og náttúrulegt útlit, þægilegt er að ganga á gólfinu og viður er almennt fallegur og tímalaus. Í eldri húsum er að finna harðviðargólf sem hugsuð voru til lengri tíma. Á nútíma heimilum er oft verið [...]
Parketslípun Íslands fékk það verkefni að slípa upp, laga og lakka parketlagt gólf sem var komið til ára sinna. Í þessu kynningarmyndbandi sést vel hvernig hægt er að gera parketið eins og nýtt aftur með því að slípa það upp, laga og lakka aftur. Verkefnið var framkvæmt í Júlí mánuði 2015 og eigendur höfðu littla [...]
Gleðilegt sumar kæru landsmenn. Nýtt kynningarmyndband var hannað og sett inn eftir að Parketslípun Íslands fékk það verkefni að laga mjög illa farið eikarparket. Eigendur voru vissir um að ekki væri hægt að bjarga því en vildu samt fá faglegt mat áður en farið væri út í að skipta því út fyrir nýtt. Það var [...]
Val á viðargólfi sýnir ábyrgð í umhverfismálum. Val á gólfi frá Kährs er jafnvel enn snjallari og grænni kostur. Kährs er einn elsti framleiðandi viðargólfa. Hann er einnig einn þeirra fremstu í nýsköpun. Margar nýjungar okkar eru sprottnar af metnaði okkar til að stuðla að betra umhverfi, eins og þegar lagskipt viðargólf var fyrst kynnt 1941. Allir manngerðir hlutir hafa [...]