Það er mjög algengt að hefðbundið parket gulnar með tímanum. Þeir sem eiga gólf sem er orðið 15-20 ára gamalt finnst það orðið frekar gult á litinn og vilja endilega gera eitthvað í þeim málum. Parketslípun Íslands eru sérfræðingar í að lýsa upp gófefni þar sem notað er sérstakt lakk til að gera það. Þetta […]
Hvernig á að þrífa parketið? Ekki ætla ég að hætta mér inn á þá braut að kenna fólki að skúra gólfin sín en þegar kemur að viðargólfum eru viss atriði sem ber að hafa í huga og varast. Í gegnum tíðina hef ég unnið inni á mörgum heimilum og séð mörg gólf misvel með farin. […]