banner

Gólfdúkahúðun og litun

Einfaldlega best – fyrir öll gólf

Gólfdúkar hafa áratugum saman notið gífurlegra vinsælda hér á landi.  Dúkarnir hafa sannað gildi sitt við krefjandi aðstæður eins og á sjúkrahúsum, í skólabyggingum og félagslegu íbúðarhúsnæði fyrir stúdenta og ellilífeyrisþega.   Þegar kemur að bónvinnu og bónleysingu getur því fylgt rask og mikill kostnaður sem er nauðsynlegt ár eftir ár.  Með gólfdúkahúðun og jafnvel litun á dúkum, er öll bónvinna og bónleysing úr sögunni.  Eftir meðhöndlun verður dúkurinn/gólfefnið ennþá slit sterkara en nokkru sinnum fyrr, aðveldara í þrifum, mun minna viðhald, sem og varið fyrir óæskilegum efnum sem geta skemmt gólfið.

Gófefnið er meðhöndlað og unnið – Eins og nýtt gólf á eftir.

Gólfdúkahúðun – Augljósir kostir:

  • Aldrei að bóna gólfið aftur né bónleysa
  • Gófefnið endurunnið – eins og nýtt á eftir
  • Húðin endist mun lengur en hefðbundin bónhúð (5-8 ár)
  • Mikill sparnaður og ávinningur, sé til lengri tíma litið
  • Umhverfisvænt og samfélagslega hagkvæmt
  • Allir stærstu framleiðendur gólfdúka mæla með þessari húðun
  • Auðveldara að þrífa og viðhalda gólfefninu
  • Öflug húð sem ver gólfið fyrir hinum ýmsu skaðlegu efnum
  • Mögulegt að lita gólfið í öllum regnbogans litum

Daglega þarf að sinna þeim þörfum og kröfum sem viðskiptavinir okkar óska eftir.  Í þeim tilfellum býður Dr. Schutz þér bestu kerfi/ lausn fyrir hvert og eitt verkefni.

PU Sealer / Waxnomor
Mjög öflug gólfhúð.   Pólýúretan-undirstaða veitir frábæra vörn fyrir allar tegundir gólfdúka og gólfefni unnin úr plasti . Myndar framúrskarandi mýkt og einnig er hægt að gera gólfið hálkuvarið. PU Sealer / Waxnomor  uppfyllir allar þær kröfur sem vænst er af því og gott betur en það.

Parketslipun Íslands fékk það verkefni að gera gólfdúk á veitingastað Perlunnar eins og nýjan. Með Gólfefnahúðun verður þreyttur og illa farinn gólfdúkur eins og nýr á eftir.
Einnig er hægt að líta dúkinn í hvaða lit sem er.
Pantaðu frítt verðmat – 456-2006

Í meðfylgjandi myndböndum hér fyrir neðan er hægt að sjá PU Sealer / Waxnomor notað á mismunandi gólfefnum og hvernig það verndar gólfið gegn hinum ýmsu efnum, s.s. sótthreinsandi efnum, skóförum, dekkjarförum  og í öðrum aðstæðum þar sem mikið mæðir á.

 

Hættu að bóna og bónleysa 🙂

Kynntu þér málið og fáðu tilboð fyrir þitt gólfefni – þér að kostnaðarlausu.

heidar@parketslipunislands.is

S; 456-2006

Fyrir og eftir Gólfdúkahúðun og litun

Frederiksberg-Hospital-DK-Vorher-3     Frederiksberg-Hospital-DK-Nachher-3

Grunnskóli fyrir og eftir gólfdúkahúðun og litun

TEC-Universität-Frederiksborg-DK-Vorher-1     TEC-Universität-Frederiksborg-DK-Nachher-1

Hér er dúkur á tannlæknastofu aðeins húðaður með glæru

20210501_162825 20210501_161621

Veislusalur fyrir/eftir gólfdúkahúðun:

20231002_093452  20231004_092953

Skrifstofuhúsnæði fyrir/eftir gólfdúkahúðun og litun.

20230109_140918 20230121_212031

Myndband af verkefninu: 

 

Gólfdúkahúðun og litun.   Hér er hægt að sjá hin ýmsu verkefni um víða veröld:

Smellið hér — >> Gólfdúkahúðun og litun

 

 

 

Visit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On YoutubeVisit Us On TwitterVisit Us On Google Plus